Pistasíusnúðar með sítrónuglassúr
Ég veit fátt betra en að vakna með krökkunum um helgar og skella í eitt stykki snúðadeig. Horfa síðan á nokkrar teiknimyndir, læðast í burtu, rúlla upp snúðunum og finna svo ilminn fylla íbúðina. Ég...
View ArticleKókos- og hindberjaglaðningur
Ég elska að koma fólki á óvart! Þess vegna finnst mér æðislega gaman að baka gúmmulaði sem kemur á óvart. Eins og þessar bollakökur. Þessi fylling krakkar, hún er ekki af þessum heimi! Ég bætti um...
View ArticleHafrakökur sem gera aðventuna betri
Það styttist óðum í aðventuna og hvað er nauðsynlegur fylgifiskur hennar? Jú, smákökur! Ég byrjaði síðustu helgi að leika mér í eldhúsinu og ákvað að prófa alls konar nýtt áður en ég færi í hefðbundna...
View ArticleFrostþurrkuð jarðarber frá Færeyjum í aðalhlutverki
Ég held áfram að leika mér í smákökubakstri fyrir jólin og ég get með sanni sagt að þessar kökur hafi verið óvænti hittarinn fyrir þessi jól. Við erum að tala um æðislegar smákökur með frostþurrkuðum...
View ArticleJólakaka Blaka 2020
Loksins, loksins, loksins er kominn desember! Það þýðir: Það er óheyrilega stutt til jóla! Ég er rosalega mikið jólabarn og elska allt við jólin. Órjúfanlegur partur af jólunum er klárlega að baka. Nú...
View ArticleOgguponsulitlar ostakökur
Ég veit að fjölmargir baka sömu smákökusortirnar jól eftir jól eftir jól. Ég skil það vel því maður vill að allt sé fullkomið. Ég mæli hins vegar líka með að taka smá áhættur – til dæmis að baka þessar...
View ArticleBollakökurnar sem öskra á jólin
Ég er svo mikið jólabarn að ég get bara ómögulega hætt að baka fyrir jólin! Einn morguninn vaknaði ég með mjög ákveðna hugmynd í hausnum og varð að fara að baka einn, tveir og bingó! Mig langaði að...
View ArticleEinstök afmæliskaka fyrir einstaka konu
Ein af mínum kæru vinkonum átti afmæli um daginn og heimtaði að ég myndi baka fyrir hana eitthvað gúmmulaði. Áskorun móttekin og framkvæmd! Þegar ég baka sérstaklega fyrir eina manneskju þá spái ég í...
View ArticleHeimagert Twix
Hér kemur ein ómóstæðileg uppskrift úr bókinni minni, Minn sykursæti lífsstíll. Ég var alveg klár á því að mig langaði að hafa sérstakan nammikafla í bókinni minni, þar sem ég endurgeri til dæmis...
View ArticleEkta, klístraðir snúðar
Ég elska fátt meira en góða snúða og oftar en ekki eyði ég helginni í að finna upp nýjar og spennandi leiðir í snúðagerð. Ég hef lengi ætlað að fullkomna klístraða snúða, eða „sticky buns“. Það er svo...
View ArticleBestu vatnsdeigsbollurnar + 3 æðislegar fyllingar
Ég er svo óendanlega sólgin í vatnsdeigsbollur að ég get borðað þær eintómar í massavís! Því hef ég lagt mig fram um að fullkomna vatnsdeigsbollurnar mínar og passa bara að baka nógu mikið af þeim...
View ArticleSítrónukakan sem allir dýrka og dá
Þessi kaka lætur ekki mikið fyrir sér fara á veisluborði en ekki láta blekkjast – þetta er sannkölluð bomba í dulbúningi! Þessa köku setti ég saman fyrir ellefu ára afmæli Amelíu dóttur minnar,...
View ArticleTrylltir sjónvarpskökusnúðar
Ég veit ekki með ykkur en ég elska sjónvarpsköku. Það er ein af kökunum sem detta aldrei úr tísku. Því skil ég ekki í mér að hafa ekki kveikt á því fyrr að gera sjónvarpskökusnúða! Sem betur fer...
View ArticleSmákökupartí í munninum – Súkkulaði, karamella og pekan
Nú eru alveg að koma jól og örugglega fleiri sem eru farnir að huga að jólabakstrinum. Ég er varla ein í þeim pælingum!? Ef þið fílið ekki pekanhnetur, karamellu og súkkulaði þá eruð þið í fyrsta lagi...
View ArticlePiparkökusnúðar sem hringja inn jólin
Það er svo gaman að fylla húsið af góðum ilm á aðventunni og það er nákvæmlega það sem gerðist þegar ég hlóð í þessa piparkökusnúða. Það er í raun skrýtið að við borðum bara piparkökur í aðdraganda...
View ArticleJólakaka Blaka árið 2021
Mig vantaði góðan skammt af hugleiðslu og rólegheitum á aðventunni og ákvað að skella mér inn í eldhús og leyfa ímyndunaraflinu að fá smá útrás. Þannig fæddist jólakaka Blaka árið 2021. Hún öskrar á...
View ArticleBláber + sítrónur = fullkomið hjónaband
Þó ég sé ekkert rosalega mikið fyrir bláber, þá finnst mér þau gjörsamlega ómótstæðileg með dass af sítrónu og glás af sykri. Ætli það sé ekki ástæðan fyrir því að ég elska þessa unaðslegu kleinuhringi...
View ArticleKlúðursnúðar
Það eina sem ég dýrka meira en að baka snúða er að borða þá! Eins og nafnið á þessum snúðum gefur til kynna, fæddust þeir út frá mistökum. Algjörum klaufamistökum sem ég skil ekki enn hvernig ég gerði...
View ArticleBollakökur sem ögra þyngdaraflinu
Ókei, ég er vandræðalega montin yfir þessum kökum. Svona í alvörunni talað, þá er ég búin að senda mynd af þessum kökum á alla sem ég þekki til að monta mig. Gjörsamlega óbærileg týpa. Mér finnst bara...
View ArticleAlls konar fyllingar í bestu bollurnar
Í dag er bolludagur og því ber að fagna þar til rjóminn sprautast út úr eyrunum á okkur! Ég hef birt mína skotheldu uppskrift að vatnsdeigsbollum áður og læt ég hana fylgja með hér fyrir neðan ásamt...
View Article