Quantcast
Viewing all articles
Browse latest Browse all 50

Bestu kanilsnúðar í heimi

Þegar ég var lítil var ég kölluð Kanos kanill. Ekki spyrja mig af hverju. En það gæti verið þess vegna sem ég hef leitast við að finna hinn fullkomna kanilsnúð í fjöldamörg ár og fyrir nokkrum misserum fann ég hann!

Mér er alveg sama hvað þið teljið ykkur eiga góðar kanilsnúðauppskriftir – það jafnast engin á við þessa! Svo er bara matsatriði hvort glassúr er settur á eða ekki – það fer bara eftir því hvernig skapi ég er í.

Image may be NSFW.
Clik here to view.
Image may be NSFW.
Clik here to view.
Image may be NSFW.
Clik here to view.

Bestu kanilsnúðar í heimi
Hráefni
Fylling
Aðferð
  1. Hitið rjómann. Setjið öll hráefnin sem eiga heima í snúðunum í skál og hellið rjómanum yfir. Hnoðið vel saman.
  2. Stráið hveiti yfir deigið, breiðið yfir það klút og látið það hefast þar til það hefur tvöfaldast.
  3. Setjið deigið á borðflöt sem búið er að strá hveiti á og fletjið út eins þunnt og þið mögulega getið.
  4. Smyrjið deigið með smjöri og stráið púðursykri, kanil og valhnetum yfir.
  5. Rúllið deiginu upp og skerið í bita.
  6. Setjið klút yfir snúðana og leyfið þeim að hefast aftur.
  7. Hitið ofninn í 200°C og bakið snúðana í um 15 mínútur.

The post Bestu kanilsnúðar í heimi appeared first on Blaka.is.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 50