Piparkökusnúðar sem hringja inn jólin
Það er svo gaman að fylla húsið af góðum ilm á aðventunni og það er nákvæmlega það sem gerðist þegar ég hlóð í þessa piparkökusnúða. Það er í raun skrýtið að við borðum bara piparkökur í aðdraganda...
View ArticleJólakaka Blaka árið 2021
Mig vantaði góðan skammt af hugleiðslu og rólegheitum á aðventunni og ákvað að skella mér inn í eldhús og leyfa ímyndunaraflinu að fá smá útrás. Þannig fæddist jólakaka Blaka árið 2021. Hún öskrar á...
View ArticleBláber + sítrónur = fullkomið hjónaband
Þó ég sé ekkert rosalega mikið fyrir bláber, þá finnst mér þau gjörsamlega ómótstæðileg með dass af sítrónu og glás af sykri. Ætli það sé ekki ástæðan fyrir því að ég elska þessa unaðslegu kleinuhringi...
View ArticleKlúðursnúðar
Það eina sem ég dýrka meira en að baka snúða er að borða þá! Eins og nafnið á þessum snúðum gefur til kynna, fæddust þeir út frá mistökum. Algjörum klaufamistökum sem ég skil ekki enn hvernig ég gerði...
View ArticleBollakökur sem ögra þyngdaraflinu
Ókei, ég er vandræðalega montin yfir þessum kökum. Svona í alvörunni talað, þá er ég búin að senda mynd af þessum kökum á alla sem ég þekki til að monta mig. Gjörsamlega óbærileg týpa. Mér finnst bara...
View ArticleAlls konar fyllingar í bestu bollurnar
Í dag er bolludagur og því ber að fagna þar til rjóminn sprautast út úr eyrunum á okkur! Ég hef birt mína skotheldu uppskrift að vatnsdeigsbollum áður og læt ég hana fylgja með hér fyrir neðan ásamt...
View ArticleFranskar crêpes með eplafyllingu
Ég elska fátt meira en góða pönnuköku. Það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er, hvort ég geri amerískar pönnukökur, franskar og fylltar eða gömlu, góðu íslensku pönnukökurnar. Í bókinni minni,...
View ArticleOfureinfaldar hugmyndir að Hrekkjavökugotti
Ég sit hér, með hvíta málningu út á kinn, köngulóarspöng í úfnu hárinu og hellur fyrir eyrunum eftir píkuskræki kvöldsins og spyr mig: „Af hverju læt ég hafa mig út í þetta ár eftir ár?“ Jú, ég er að...
View ArticleJólaLiljur – Samlokukökur sem hringja inn jólin
Nú nálgast mín uppáhaldshátíð – smákökuhátíðin mikla! Þá fer ég alveg á flug og reyni í gríð og erg að finna einhverjar geggjaðar nýjar uppskriftir að smákökum, með misjöfnum árangri. Ég byrja þessa...
View ArticleGómsætar súkkulaðibitakökur með leynihráefni
Smákökuævintýrin í eldhúsinu mínu halda áfram. Að þessu sinni býð ég upp á algjörlega ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur með leynihráefni sem gerir þær gómsætari en góðu hófi gegnir. Þetta leynihráefni...
View ArticleSmákökur fullar af gleði og alls konar
Ef maður er óákveðinn og elskar alltof margt, eins og ég, er stundum tilvalið að henda því bara öllu í eina, sæta smáköku. Hér er ég að vinna með súkkulaði, saltkringlur, sjávarsalt og...
View ArticleEplaköku kanilsnúða pítsa
Já, þið lásuð rétt! Pítsa sem tvinnar saman tveimur eftirréttum sem ég elska – kanilsnúðum og eplaköku! Og já, þetta er alveg jafn fáránlega, guðdómlega gott og það hljómar. Við erum að tala um...
View ArticleLjóskan sem hringir inn haustið
Það er alveg makalaust hvað það hellist yfir mig mikil bakstursþrá þegar að haustið mætir á svæðið í öllu sínu veldi. Það er líka mjög fyndið hvað bragðlaukarnir og maginn kalla á allt aðra hluti þegar...
View ArticleMöndlu og kókos kreisíness
Vá, hvað er orðið stutt í jólin! Og eins og vanalega byrja ég jólabaksturinn á því að prófa nokkrar tegundir, þróa, baka meira, sleikja sleifar og hugsanlega finna nýja smákökusort sem festir sig í...
View ArticleKaramellukökur sem bráðna í munni
Ég er mjög svag fyrir öllu sem heitir karamella. Því hlóð ég í þessar dúllur þegar ég rakst á Doré karamellusúkkulaðibita í einni búðarferðinni. Þessi smákökuuppskrift er ofureinföld. Þó það þurfi smá...
View ArticleJólakaka Blaka árið 2023
Þarf alltaf að vera sérstök jólakaka? Svarið er einfalt: já! Að þessu sinni ákvað ég að reyna að búa til köku sem minnir á heitt súkkulaði, sem er klárlega einn besti fylgifiskur jólanna. Ég á...
View Article